Øyvind Torsæter

Øyvind Torsæter

Øyvind Torsæter

Norski myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Øyvind Torseter hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar og verðlaun fyrir verk sín og er árlega tilnefndur til fjölda barnabókaverðlauna í Noregi. Það má með sanni segja að hann sé einn af fremstu myndhöfundum Noregs. Hann er tilnefndur til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bókina Brune (2013) sem hann myndskreytir.