Sara Lundberg

Sara Lundberg - Ljósmynd: Anna Kennhed

Sara Lundberg – Ljósmynd: Anna Kennhed

Sara Lundberg starfar sem myndlistarmaður og myndskreytir fyrir barnabækur. Myndir Söru eru kraftmiklar en fanga á sama tíma hið lágstemda í tilverunni. Hún er höfundur Vita streck og Vita strech och Öjvind (2012) en fyrir þá síðarnefndu var hún tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013.