Stefán Máni er þekktastur fyrir glæpasögur sínar og hefur verið nefndur Tarantino íslenskra bókmennta. Bókin Úlfshjarta sem út kom 2013 kom því mörgum á óvart því um er að ræða hrollvekju fyrir unglinga.
Stefán Máni er þekktastur fyrir glæpasögur sínar og hefur verið nefndur Tarantino íslenskra bókmennta. Bókin Úlfshjarta sem út kom 2013 kom því mörgum á óvart því um er að ræða hrollvekju fyrir unglinga.