Orðaævintýri – skólahópar

Norræna húsið, Lestrarhátíð Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO og Mýrin – barna- og unglingabókmenntahátíð býður skólahópa velkomna í leiðsögn um sýninguna Orðaævintýri fyrir hádegi alla virka daga 13. október – 23. nóvember.

Verið velkomin!

Sem stendur er uppbókað í leiðsögn fyrir skólahópa út sýningartímabilið!

Skólahópum og leikskólum stendur til boða að koma á sýninguna á eigin vegum þriðjudaga-föstudaga kl. 12.00-17.00.