Jenni Desmond is an artist, illustrator and award-winning picture book maker. She lives and works in London. Her books have been featured as a best book of the year in The New York Times, Publishers Weekly, and The Guardian, amongst others. Jenni is a Maurice Sendak Fellow and a Kate Greenaway Medal nominee, and her book The Polar Bear was a New York Times Best Illustrated Children’s Book. She can be read in over 20 languages around the world.
The Blue Whale (2015) is a nonfiction picture book about the biggest mammal there is the blue whale. By situating facts about the blue whale within familiar contexts, children are drawn into a fun and engaging history about blue whales.
Jenni will take part in a panel on the ocean in pictures (day 1) and give a workshop on whales during the family day (day 3).
—
Jenni Desmond er myndlistamaður og myndhöfundur og hefur unnið fjölda verðlauna fyrir myndabækur sínar. Hún býr og starfar í London. Bækur hennar hafa birst í umfjöllun um bestu bækur ársins í tímaritum á borð við The New York Times, Publishers Weekly og The Guardian. Jenni er félagi í Maurice Sendak og hefur hlotið tilnefningu til Kate Greenaway orðuna. Bók hennar um Ísbjörnin var valin besta myndlýsta barnabókin af New York Times. Bækur hennar hafa verið þýddar á fjölda tungumála.
Bláhvalur (2015) er sönn saga um stærsta spendýr jarðarinnar, bláhvalinn. Með því að færa staðreyndir um bláhvalinn í kunnuglegar aðstæður, eru börn dregin inní skemmtilega og aðlaðandi sögu um bláhvali.
Jenni mun taka þátt í pallborðsumræðum um hafið í myndum á fyrsta degi hátíðarinnar og halda hvalasmiðju fyrir fjölskyldur á lokadeginum.