Smiðjur á fjölskyldudögum | Weekend Workshops

myrin-kall-01
FJÖLSKYLDUDAGUR OG HÚLLUMHÆ!
VINNUSTOFUR LAUGARDAG OG SUNNUDAG

  listasmiðjur – leiksmiðjur – ritsmiðjur • ÚTI Í MÝRI

Workshops • IN THE MOORLAND

Workshops Saturday & Sunday

Allar vinnustofur og viðburðir fyrir börn eru ókeypis en skráningar er krafist fyrir 3. október.
Um vinnustofur á laugardegi og sunnudegi má lesa hér neðar á síðunni eða á dagskrársíðunni.
Allar skráningar berist á netfangið: myrinskraning[at]gmail.com
eða með því fylla út skráningareyðublaðið hér fyrir neðan.

Uppfært 3. okt:
FULLT er á vísindasmiðju Ævars!
Workshop Ævar the Scientist is FULL!

All workshops and events for children are free but registration is required by October 3rd.
Read below about the workshops on Saturday and Sunday or here on the Program page.
Register by October 3rd 2016 at myrinskraning[at]gmail.com – or by filling in the form below.myrin-kall-04

Laugardagur 8. OKTÓBER | Saturday OCT. 8.

11.00–12.00 – Komdu að semja sögu! | Barnabókasafn
Hér býður Gerður Kristný upp á ritsmiðju fyrir börn þar sem hugmyndafluginu er hleypt á stökk. Farið verður yfir hvernig við segjum sögur og hvaða brögðum höfundar beita til að ná lesandanum á sitt vald. Síðan semjum við okkar eigin sögur og lesum þær upp.
Tungumál: Íslenska. Skráning fyrir 3. október. Aldur 9–11 ára.

11.00–12.00 – Let’s make a story! | Children’s library
Author Gerður Kristný leads a workshop for kids where imagination runs wild. How are stories told? What tricks do authors use to bring readers under their spell? We write our own stories and read them aloud.

Language: Icelandic. Register by Oct. 3rd. Age: 9–11


12.40–13.40 – Myndasöguvinnustofa | Barnabókasafn
Finnski myndhöfundurinn Mari Ahokoivu tekur þátt í norrænni myndasöguhátíð á Borgarbókasafninu í Grófinni, sýningunni Hunger of horror, myndasögumaraþoni o.fl. Þessi frábæri listamaður leiðir vinnustofu fyrir börn þar sem búin verður til myndasaga um persónu sem fundin verður upp á staðnum. Engin reynsla af myndasögugerð nauðsynleg!
Tungumál: Enska og íslensk túlkun. Skráning fyrir 3. október. Aldur 8–12 ára.

12.40–13.40 – Comics Workshop | Children’s library
Comics Workshop with artist Mari Ahokoivu from Finland. Mari is also participating in a Nordic comic festival in the City Library as well as in the exhibition Hunger of horror. We’ll draw a short comic using a character who we have just made up! No previous comics or drawing experience needed!

Language: English / Icelandic interpretation. Register by Oct. 3rd. Age: 8–12.


14.00–15.00 – Búum til myndasögur | Barnabókasafn
Sænski myndabókahöfundurinn Pernilla Stalfelt, sem gerir fjörlegar bækur sem taka á flóknum málum á borð við ofbeldi, dauðann og lífið sjálft, býr til myndasögur með börnum.
Tungumál: Enska og íslensk túlkun. Skráning fyrir 3. október. – 3. okt. Aldur 6–9 ára.

14.00–15.00 – Let’s make our own stories | Children’s library
Swedish author and illustrator Pernilla Stalfelt, known for her frisky books on big and complicated matters like violence, death and life itself, makes cartoons with the kids.

Language: English / Icelandic interpretation. Register by Oct. 3rd. Age: 6–9.


myrin-kall-04

Sunnudagur 9. október | Sunday Oct. 9.

13.30–15.00 – Ævar vísindamaður | Barnabókasafn og Gróðurhús
Það verður húllumhæ þegar Ævar vísindamaður fer með krökkunum í stórskemmtilega leiki og gerir nokkrar vel valdar vísindalegar tilraunir. Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson bregður á leik á lokadegi hátíðarinnar.
Tungumál: Íslenska. Skráning fyrir 3. október. Aldur 6–10 ára.

13.30–15.00 – Ævar the Scientist | Children’s library and the Greenhouse
Ævar the Scientist is author Ævar Þór Benediktsson’s TV personality. Ævar invites kids to a jamboree: playing games and helping out with making exciting scientific experiments.

Language: Icelandic. Register by Oct. 3rd. Age: 6–10.