Norski myndbókahöfundurinn Svein Nyhus var gestur á hátíðinni Matur úti í mýri 2012. Svein heldur úti skemmtilegri heimasíðu. Hann er afkastamikill teiknari og gaf m.a. nýverið frá sér bókina: Hva sier reven? með myndum við söngtexta hljómsveitarinnar Ylvis: What Does the Fox Say?. Í myndbandinu hér fyrir neðan segir hann frá vinnuaðferðum sínum. Tal: norska.
A look back – Guest at previous festival: Svein Nyhus. Norwegian author an illustrator was a guest at Food in the Moorland 2012. Last year he made a great success with a new picture book to the lyrics of Ylvis’s YouTube sensation: What Does the Fox Say?. Svein Nyhus has a great blog that is worth a visit.
In the video below he talks about his working methods. Language: Norwegian.
Tag: Barnabókmenntahátíðin Mýrin
Gestur 2012 – Guest in 2012: Jutta Bauer
Á meðan við bíðum eftir því að gestalistinn á Mýrarhátíð 2014 verði kynntur, er ekki úr vegi að rifja upp nöfn gesta frá fyrri hátíðum. Jutta Bauer kom á hátíðina Matur úti í mýri 2012 og hélt m.a. velheppnaða vinnustofu fyrir börn. Hér er áhugavert myndband þar sem Jutta kynnir list sína.
Tal: enska, texti: spænska.
While we wait for the list of guests of The Moorland Festival 2014, a look back on previous participants may be appropriate. Jutta Bauer was a guest at Food in the Moorland in 2012. Here is an interesting video where she talks about her art.
Language: English. Text: Spanish.
Mýrin 2014 – In the Moorland 2014
Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í mýri verður næst haldin haustið 2014. Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir frá hátíðinni sem haldin var í Norræna húsinu haustið 2012, en hún bar heitið: Matur úti í mýri.
The next International Festival of Children’s Literature: In the Moorland, will be held in the Nordic House in Reykjavík in fall 2014. Below are photos from last festival: Food in the Moorland.
© ljósmyndir | photos: Áslaug Jónsdóttir
Matur úti í mýri 2012 – Food in the Moorland 2012: