Lawrence Schimel! Gestur 2016 / Guest 2016

Lawrence Schimel May 2011Það gleður Mýrina að kynna gest hátíðarinnar í haust, bandaríska rithöfundinn Lawrence Schimel. Lawrence hefur skrifað barnabækur, skáldsögur, ljóð og myndasögur fyrir bæði börn og fullorðna og er jafnvígur á spænsku og ensku. Lawrence er upprunalega frá New York, en hefur búið í Madrid frá árinu 2007 þar sem hann starfar sem þýðandi. Bók hans, Sylvía og drekinn, kom út á íslensku árið 2007. Bækur Lawrence ¿Lees un libro conmigo? og Igual que ellos/Just like them voru valdar í hóp 50 bestu bókanna fyrir börn með fatlanir af Ibby árin 2007 og 2013 og bókin No hay nada como el original hlaut White Raven útnefningu árið 2005. Lawrence hefur jafnframt hlotið Lambda bókmenntaverðlaunin í tvígang, Spectrum verðlaunin, verðlaun sjálfstæðra bókaútgefenda, Independent Publisher Book Award. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála. Hann er jafnframt stofnandi spænsku SCBWI samtakanna, samtaka höfunda og myndhöfunda barnabóka.
The Moorland is happy to present Lawrence Schimel as one of its participating authors this fall. Lawrence has written fiction, poetry, non-fiction and comics for both children and adults in both Spanish and English. He was born in New York but has lived and worked as a literary translator in Madrid, Spain since 2007. His picture book No Hay Nada Como El Original was selected by the International Youth Library in Munich for the White Ravens in 2005 and his picture books ¿Lees Un Libro Conmigo? and Igual Que Ellos/Just Like Them were selected by IBBY for Outstanding Books for Young People with Disabilities in 2007 and 2013 respectively. He has also won the Lambda Literary Award, the Independent Publisher Book Award, the Spectrum Award, and other honors. His books have been widely translated. Lawrence started the Spain chapter of SCBWI, Society of Children’s Book Writers and Illustrators.