Gestur 2012 – Guest in 2012: Jutta Bauer

Jutta Bauer

Jutta Bauer


Á meðan við bíðum eftir því að gestalistinn á Mýrarhátíð 2014 verði kynntur, er ekki úr vegi að rifja upp nöfn gesta frá fyrri hátíðum. Jutta Bauer kom á hátíðina Matur úti í mýri 2012 og hélt m.a. velheppnaða vinnustofu fyrir börn. Hér er áhugavert myndband þar sem Jutta kynnir list sína.
Tal: enska, texti: spænska.
While we wait for the list of guests of The Moorland Festival 2014, a look back on previous participants may be appropriate. Jutta Bauer was a guest at Food in the Moorland in 2012. Here is an interesting video where she talks about her art.
Language: English. Text: Spanish.

Mýrin 2014 – In the Moorland 2014

Alþjóðlega barnabókmenntahátíðin Úti í mýri verður næst haldin haustið 2014. Hér fyrir neðan má sjá ljósmyndir frá hátíðinni sem haldin var í Norræna húsinu haustið 2012, en hún bar heitið: Matur úti í mýri.
The next International Festival of Children’s Literature: In the Moorland, will be held in the Nordic House in Reykjavík in fall 2014. Below are photos from last festival: Food in the Moorland.

© ljósmyndir | photos: Áslaug Jónsdóttir

Matur úti í mýri 2012 – Food in the Moorland 2012:

Mýrin – Barnabókmenntahátíð – Festival of Children's Literature


Næsta hátíð er 15.-19. september! Upcoming festival next fall!
Barnabókmenntahátíðin Mýrin verður næst haldin dagana 15.-19. september 2012 og heitir að þessu sinni Matur út í mýri. Þema hátíðarinnar er matur og matarmenning í barnabókmenntum. Nú þegar hafa fimm erlendir höfundar boðað komu sína á hátíðina og fjölmargir eiga enn eftir að bætast við.
Bráðlega birtast hér upplýsingar um þá höfunda og fræðimenn sem fram koma á hátíðinni.