Tag: Páfugl úti í mýri
Sagnaflug á sunnudegi – og höfundar í hátíðarskapi
Hér birtast fleiri myndir frá Mýrarhátíðinni í október. Sunnudagurinn 12. október var lokadagur hátíðarinnar og lauk með listasmiðjum og upplestrum.
Photos from Mýrin festival in October. Workshops, readings on Sunday 12. October 2014. See also previous posts!
Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge.
Hér fyrir neðan | Below: Dorte Karrebæk leiðbeindi í listasmiðjunni Myndaflug – Workshop.
- Vinnustofa Dorte Karrebæk
- Vinnustofa Dorte Karrebæk
- Vinnustofa Dorte Karrebæk
- Áhugasamir þátttakendur í vinnustofu Dorte Karrebæk
- Vinnustofa Dorte Karrebæk
- Þátttakandi í vinnustofu Dorte Karrebæk
- Þátttakandi í vinnustofu Dorte Karrebæk
- Þátttakendur í vinnustofu Dorte Karrebæk
- Þátttakandi í vinnustofu Dorte Karrebæk
- Þátttakandi í vinnustofu Dorte Karrebæk
Hér fyrir neðan | Below: Sagnaflug – Upplestrar: Gunnar Helgson og Hilmar Örn Óskarsson; Håkon Övreås, Seita Vuorela, Hanne Kvist, Lani Yamamoto, Dorte Karrebæk, Ole Dalgaard.
- Gunnar Helgason og Hilmar Örn Óskarsson
- Gunnar Helgason og Hilmar Örn Óskarsson
- Ole Dalgaard og Dorte Karrebæk
- Una Barkardóttir og Lani Yamamoto
- Håkon Övreås
- Hanne Kvist
- Seita Vuorela
Hér fyrir neðan | Below:
Gaman saman! – Merry in the Moorland
Gestir Mýrarhátíðar fengu auðvitað tækifæri til að spjalla saman og kynnast. Hér eru myndir frá móttöku í Norræna húsinu og móttöku hjá forseta Íslands á Bessastöðum.
Despite a busy schedule the authors and artists of course had a chance to meet and mingle! Photos from Nordic House in Reykjavík, and the presidents recidence at Bessastaðir.
- Max Dager býður gesti velkomna í Norræna húsið
- Brynhildur Þórarinsdóttir
- Lana Hansen
- Gillian Cross, Kristín Arngrímsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir
- Sofia Nordin, Sara Lundberg, Andri Snær Magnason
- Marjolijn Hof
- Þórdís Gísladóttir
- Tinna Ásgeirsdóttir verkefnisstjóri
- Håkon Övreås
- Inga H. Sætre
- Mårten Melin og Lars-Göran Johansson
- Kristín Arngrímsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir
- Tinna Ásgeirsdóttir, Öjvind Torsæter og Håkon Övreås
- Steinunn Mar og Gunnar Helgason
- Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Ólafur Ragnar Grímsson
- Kristjana Friðbjörnsdóttir og Þórdís Gísladóttir
- Forseti Ísland – Móttaka á Bessastöðum
- Anita Brask Rasmussen, Steinunn Mar og Hanne Kvist
- Lilian Brøgger, Dorte Karrebæk og Marjolijn Hof
- Listafólk á Bessastöðum
- Máret Ánne Sara og Lani Yamamoto
- Tinna Ásgeirsdóttir og Þorbjörg Karlsdóttir
- Arndís Þórarinsdóttir og Hildur Ýr ísberg
- Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Áslaug Jónsdóttir
- Móttaka á Bessastöðum
- Mårten Melin og Sofia Nordin
- Ole Dalgaard og Dorte Karrebæk
- Örnólfur Thorsson, Max Dager, Ólafur Ragnar Grímsson
- Steinunn Mar formaður og Tinna Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri Mýrarhátíðarinnar 2014
Listasmiðjur og fyrirlestrar
Við vorum að fara í gegnum myndsafnið okkar frá Mýrarhátíðinni í október og birtum nú loks fleiri myndir. Á þriðja degi hátíðarinnar, laugardeginum 11. október, var dagskráin þétt skipuð listasmiðjum, upplestrum, málstofum og fyrirlestrum. Viðburðirnir voru vel sóttir af bæði börnum og fullorðnum.
We still have some images to show from the festival in October. Here are photos from workshops, readings and seminars on Saturday 11. October 2014.
Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge.
Hér fyrir neðan | Below: Linda Bondastam leiðbeinir í listasmiðjunni Furðuflugur – Workshop.
- Linda Bondestam – Listasmiðjan Furðuflugur
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Í listasmiðju Lindu Bondestam
- Linda Bondestam – Listasmiðjan Furðuflugur
Hér fyrir neðan | Below: Kroppurinn er kraftaverk – smiðja og upplestur: Björk Bjarkadóttir og Sigrún Daníelsdóttir – Reading and workshop.
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Sigrún Daníelsdóttir les – Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Sigrún Daníelsdóttir og Björk Bjarkadóttir – Kroppurinn er kraftaverk
- Björk Bjarkadóttir – Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
- Kroppurinn er kraftaverk
Hér fyrir neðan: Málstofur – | Below: Readings and seminars:
Orðalaust – Hvað segir myndin? Dorte Karrebæk, Lani Yamamoto, Linda Bondestam, Inga H. Sætre og Sara Lundberg.
Upp á líf og dauða í bókum fyrir börn: Gillian Cross, Marjolijn Hof og Seita Vuorela.
Tabú og tíðarandi – Hvað má? Dagný Kristjánsdóttir, Ole Dalgaard og Mårten Melin.
- Dorte Karrebæk
- Inga H. Sætre
- Linda Bondestam
- Lani Yamamoto
- Linda Bondestam, Inga H. Sætre, Sara Lundberg
- Linda, Sara, Dorte, Lani, Ragnheiður Gestsdóttir
- Linda, Sara, Dorte, Lani, Ragnheiður Gestsdóttir 2
- Seita Vourela
- Gillian Cross
- Marjolijn Hof
- Dagný Kristjánsdóttir Tabu
- Dagný Kristjánsdóttir, Mårten Melin
- Tabú og tíðarandi – gestir
- Ole Dalgaard, Dagný Kristjánsdóttir, Mårten Melin: Tabu
- Olga Holownia, Nina Goga, Dagný Kristjánsdóttir
Hér fyrir neðan | Below: Sagnaflug – Upplestrar: Þórdís Gísladóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir; Louis Jensen, Lilian Brøgger, Linda Bondestam, Sara Lundberg, Gro Dahle, Kaia Linnea Dahle Nyhus, Annika Sandelin og Karoliina Pertamo – Readings.
- Kristjana Friðbjörnsdóttir
- Kristjana Friðbjörnsdóttir
- Þórdís Gísladóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir
- Ragnheiður Gestsdóttir, Louis Jensen og Lilian Brøgger
- Lilian Brøgger og Louis Jensen
- Annika Sandelin og Karoliina Pertamo
- Lilian Brøgger og Louis Jensen
Hér fyrir neðan | Below: Sögur í myndum – myndasögusmiðja með Ingu H. Sætre. Fantasíur og ljósmyndaljóð – ritsmiðja með Seita Vuorela. – Workshops, art and writing:
- Inga H. Sætre
- Vinnustofa Inga H. Sætre
- Vinnustofa Inga H. Sætre
- Vinnustofa Inga H. Sætre
- Vinnustofa Seita Vuorela
- Vinnustofa Seita Vuorela
- Vinnustofa Seita Vuorela
Ljósmyndir / photos: www.myrin.is © Áslaug Jónsdóttir
Framtíðin í barnabókmenntum
Á barnabókmenntahátíðinni Páfugl úti í mýri var föstudagurinn 10. október helgaður framtíðinni. Málþingið „Framtíðin í barnabókmenntum“ var vel sótt, en þar héldu fjölmargir fræðimenn og höfundar erindi, ræddu strauma og stefnur sem og stöðu og horfur í barnabókaútgáfu. Þingið setti Skúli Helgason alþingismaður og Sigurður Ólafsson kynnti Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Erindi héldu Nina Goga (NO), Anette Öster (DK) og Mårten Melin (SE). Pallborðsumræðum stjórnuðu þau Brynhildur Þórarinsdóttir og Anette Öster, en þar tóku þátt Linda Bondestam, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Mårten Melin, Ole Dalgaard, Viveka Sjögren, Hanne Kvist og Anita Brask Rasmussen. Dagskrá málþingsins og umfjöllunarefni má lesa hér.
Friday 10th of October was the seminar day of the festival. Lecturers at the seminar “The Future in Children’s Literature” were Nina Goga, Anette Öster and Mårten Melin. The topics they discussed were the contemporary Norwegian picture book, children and youth literature from the editor‘s point of view and the need for contemporary literature for children. Brynhildur Þórarinsdóttir and Anette Öster managed two panels with the participants: Linda Bondestam, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Mårten Melin, Ole Dalgaard, Viveka Sjögren, Hanne Kvist and Anita Brask Rasmussen. The two topics of the panels were the presentation of the children‘s book and what is beeing accomplished whith new mwthods and what topics are featured in children‘s literature and whether they appeal to modern children.
Á myndinni fyrir ofan | Photo above: Nina Goga, Mårten Melin og Anette Öster.
Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge!
- Anita Brask Rasmussen, Andri Snær Magnason, Sigþrúður Gunnarsdóttir
- Anette Öster
- Anita Brask Rasmussen
- Björk Bjarkadóttir og Halla Sólveig Þorgeirsdóttir
- Gestir á málþingi
- Sigþrúður Gunnarsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir
- Hanne Kvist, Anita Brask Rasmussen, Brynhildur Þórarinsdóttir, Sigurður Ólafsson
- Kristín Ragna Gunnarsdóttir og Halla Margrét Jóhannesdóttir
- Iðunn Steinsdóttir og Louis Jensen
- Linda Bondestam, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Mårten Melin, Anette Öster
- Louis Jensen og Lilian Brøgger
- Mårten Melin
- Öjvind Torsæter og Håkon Överås
- Nina Goga, Gro Dahle, Öjvind Torsæter
- Nina Goga
- Viveka Sjögren, Hanne Kvist, Anita Brask Rasmussen
- Sigurður Ólafsson
- Skúli Helgason setur málþingið
- Viveka Sjögren og Linda Bondestam
- Viveka Sjögren, Hanne Kvist, Anita Brask Rasmussen
- Kristjana Friðbjörnsdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Gunnar Helgason
Ljósmyndir / photos: www.myrin.is © Áslaug Jónsdóttir
Á flugi frá morgni til kvölds
Norræna húsið iðaði af lífi fyrsta dag bókmenntahátíðarinnar Páfugl úti í mýri. Höfundar lásu úr verkum sínum, ræddu efni og innihald, stjórnuðu vinnustofum og tóku þátt í margvíslegum málstofum. Hér má sjá myndir frá fimmtudeginum 9. október.
Peacock in the Moorland opened on Thursday 9th of October in the Nordic House in Reykjavik. The program included workshops in writing and painting, seminars and readings. Below you can take a look at pictures from events on the first day.
Smellið á myndirnar til að stækka og skoða myndaröðina. | Click on photos to enlarge!
- Þórdís Gísladóttir – Ljóðaflug – ritsmiðja
- Þórdís Gísladóttir – Ljóðaflug – ritsmiðja
- Sagnaflug: Margrét Örnólfsdóttir, Lana Hansen og Andri Snær Magnason
- Gestir á Sagnaflugi
- Ole Dalgaard – Biblia Pauperum Nova – Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir kynnti
- Ole Dalgaard / Oscar K
- Ole Dalgaard – Biblia Pauperum Nova – Dorte Karrebæk
- Ole Dalgaard og Dorte Karrebæk kenndu í Myndlistaskólanum í Reykjavík í tengslum við hátíðina
- Andri Snær Magnason, Lana Hansen, Márit Ánne Sara – Upp á líf og dauða á plánetunni jörð
- Andri Snær Magnason, Lana Hansen, Márit Ánne Sara – Upp á líf og dauða á plánetunni jörð
- Gillian Cross, Marjolijn Hof – Sagnaflug
- Gillian Cross, Marjolijn Hof – Sagnaflug – Anna Heiða Pálsdóttir kynnti
- Gestir á Sagnaflugi
- Marjolijn Hof – Sagnaflug
- Sara Lundberg – listasmiðja
- Fígúrur í listasmiðju Söru Lundberg
- Gestir í listasmiðju Söru Lundberg
- Fígúrur í listasmiðju Söru Lundberg
- Gestir í listasmiðju Söru Lundberg
- Sara Lundberg – listasmiðjan Myndarfólk og fígúrur
- Gestur í Orðaævintýri
- Gestur í Orðaævintýri
- Gestur í Orðaævintýri
- Gestir í Orðaævintýri
- Gestir í Orðaævintýri
- Gestir í málstofunni Bækur af báðum kynjum
- Gunnar Helgson, Kristjana Friðjbjörnsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir – Bækur af báðum kynjum
- Gunnar Helgson, Kristjana Friðjbjörnsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Jón Yngvi Jóhannsson, Hilmar Örn Óskarsson – Bækur af báðum kynjum
- Jónína Leósdóttir kynnti Máret Ánne Sara, Sofia Nordin og Mårten Melin – á Sagnaflugi
- Sagnaflug í gróðurhúsi
- Sagnaflug í gróðurhúsi – Sofia Nordin, Mårten Melin
- Bjarni Hinriksson kynnir Ingu H. Sætre og Falltækni
- Inga H. Sætre og Bjarni Hinriksson
- Gestir hlýða á leiðsögn og höfundaspjall – Fallteknikk / Falltækni
- Inga H. Sætre – Falltækni
- Stefán Máni – var varúlfur
- Stefán Máni – Varúlfar í Vatnsmýri

Ljósmyndir / photos: www.myrin.is © Áslaug Jónsdóttir
Hanne Kvist! – Gestur 2014/Guest in 2014
Danski rithöfundurinn og myndlistarkonan Hanne Kvist hefur skrifað og myndskreytt á annan tug bóka síðan hún hóf feril sinn á tíunda áratugnum. Hún er einnig leikskáld og kennari og hafa nokkrar bækur hennar verið settar á svið og kvikmyndaðar. Hún er tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir bókina To af alting (2013).
The Danish author and artist Hanne Kvist has written and illustrated several children’s books since she started her writing career. She is also a teacher and a play writer and some of her books have been turned into theater and movies. She is nominated for The Nordic Council Children and Young People’s Literary Prize in 2014 for her book To af alting (2013).

Kristjana Friðbjörnsdóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014
Kristjana Friðbjörnsdóttir rithöfundur verður gestur Mýrarinnar í október! Kristjana hefur hlotið lof og viðurkenningar fyrir verk sín og er m.a. höfundur hinna vinsælu bóka um Fjóla Fífils og um Ólafíu Arndísi.
Kristjana Friðbjörnsdóttir, author, will be one of the festival guests in October! Friðbjörnsdóttir is a popular and well-received author of many children’s books, among them the Diaries of one Ólafía Arndís.
Gunnar Helgason! – Gestur 2014/Guest in 2014
Gunnar Helgason rithöfundur og leikari kemur á Mýrarhátíð í október! Gunnar hefur skrifað fjölmargar barnabækur, þ. á m. hinar geysivinsælu bækur um fótboltastrákinn Jón Jónsson sem hlotið hafa viðurkenningar, verðlaun og vinsældir.
Gunnar Helgason, author and actor, will be joining us at the festival in October. He has written several children´s books, among them immensely popular books about a young boy, Jon Jonsson, and his adventures as a soccer player. Helgason´s books have been nominated, awarded and very well-received.
Lana Hansen! – Gestur 2014/Guest in 2014
Það gleður Mýrina að tilkynna að grænlenski rithöfundurinn Lana Hansen verður gestur hátíðarinnar í október. Loftlagsbreytingar og áhrif mengunar á náttúru og umhverfi eru Hansen ofarlega í huga. Hansen lá eitt sinn á strönd með dóttur sinni þegar hún tók eftir hrafni á flugi. Hún segir að augu þeirra hafi mæst og í kjölfarið fann hún sig knúna til að kynna sér og skrifa um loftlagsbreytingar. Sila – sagan af strák sem getur brugðið sér í líki hrafns kom út 2009.
The Moorland is happy to announce that the Greenlandic author Lana Hansen will attend the festival. Climate change is an important issue to Hansen and one day, lying on a beach with her daughter, Hansen spotted a raven, and, after she felt the bird looking her straight in the eye, she felt driven to think and write about climate change. So in 2009 she published the book Sila – a fable about climate change.
Þórdís Gísladóttir! – Gestur 2014/Guest in 2014
Þórdís Gísladóttir rithöfundur, þýðandi og ljóðskáld verður einn af gestum Mýrarinnar 9.-12. október. Þórdís hefur á undanförnum árum sent frá sér ljóðabækur og barnbækur og hlotið lof og verðlaun fyrir verk sín. Þórdís er m.a. höfundur verðlaunabókanna um Randalín og Munda.
One of our many great guests in October 9th-12th is the Icelandic poet, translator and author Þórdís Gísladóttir. In the past years Þórdís has published award winning poetry and children‘s books. She is the author of the children’s books about Randalin and Mundi.