Gillian Cross! – Gestur 2014/Guest in 2014

Það gleður Mýrina að tilkynna að breski rithöfundurinn Gillian Cross verður einn af gestum Mýrarinnar næstkomandi október. Cross er þekktur og afkastamikill rithöfunduThe Demon Headmasterr og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Hún skrifaði m.a. bókaflokkinn The Demon Headmaster um skuggalegan skólastjóra sem hyggur á heimsyfirráð. Vinsæl sjónvarpsþáttaröð var gerð eftir bókaflokkinum. Cross heldur úti heimasíðu um bækur sínar og hér að neða
n má sjá viðtal við Cross. Tungumál: enska.

The Moorland proudly presents the British author Gillian Cross as one of the festival guests in October. Cross has been a successfDemon2ul author for many years and won several prizes for her writing. Among her works are The Demon Headmaster series about an evil headmaster wanting to rule the world. The series were made into a successful television series. Cross has a webpage about her work and below you can watch an interview with Cross. Language: english.